Um Hattrick

Hattrick er besti knattspyrnustjóraleikurinn sem fyrir finnst á netinu. Hann er frítt að spila. Hundruð þúsunda manna spila hann úr öllum heimshornum.

Í Hattrick byggir þú upp og þjálfar þitt eigið knattspyrnufélag til framtíðar og etur því gegn liðum annara mennskra stjóra. Þú þarft ekki að eyða löngum tíma, hvern dag til að ná árangri. Rétta herkænskan er lykillinn.

Stærð og megn Hattrick samfélagsins er víða þekkt. Skoðaðu spjallþræðina og taktu þátt í umræðum sem fjalla um leikinn á milli minni og stærri hópa.

Hattrick var hleypt af stokknum árið 1997 og er í eigu Hattrick Ltd. Sem stjórnendur, erum við stolt og ánægð að framvindu okkar við notendur leiksins. Sú vinna hefur hjálpað Hattrick að verða stærsti og flottasti knattspyrnustjóraleikurinn á heimsvefnum.

 
Server 070