Hafðu samband
- Leikjastjórnendur (GM): Fyrir allt sem viðkemur leiknum (svo sem, villur, svindl o.þ.h.) en ekki þegar viðkemur spjallinu, CHPP eða tungumálavillum. Leikjastjórnendur munu ekki segja þér hvernig á að spila leikinn, vinsamlegast skoðaðu handbókina eða spyrstu fyrir á spjallinu.
Vinsamlegast athugið Ástand kerfisáður en þú tilkynnir villu eða vandamál.
- Starfsólk Verslunar Hattrick: Þetta er fyrir það þegar þú hefur heimsótt Hattrick Verslunina og hefur spurningar um hana.
Við skiljum eftirfarandi tungumál:
- hollensku
- ensku
- frönsku
- þýsku
- spænsku
- sænsku
Við getum lesið tölvupóstinn þinn á þessum tungumálum, og munum reyna að svara þér á þínu tungumáli einnig. Stundum svörum við á ensku í staðinn.
- Tungumálastjórnandi (LA): Fyrir málefni sem varða þau tungumál sem notuð eru á öllum sviðum í Hattrick heiminum og mál er tengjast kynningum.
- CHPP: Þetta er þar sem skilaboð ættu að sendast þegar spyrja þarf spurninga um CHPP Forrit. Vinsamlegast athugaðu að fyrirspurnir um hvernig eitthvað forrit virkar ættu að beinast inná spjall viðkomandi CHPP forrits.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við CHPP.
- Viðskiptatengiliðir: Þetta ætti að vera þar sem allar rekstrarhugmyndir og spurningar sem eru utan við Hattrick ættu að beinast til.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við Viðskiptatengiliður.
- Landsliðsstjórnendur: Fyrst og fremst til notkunar fyrir NT og U21 þjálfarar, þetta má nota til að hafa samband við landsliðsstjórnendur varðandi að fá leikmann lausann. Kosningarmál sem ekki er hægt að leysa á spjallinur ættu einnig að fara hér undir.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við Landsliðsstjórnendur.
- Spjallstjórnendur (MOD): Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vandamál varðandi spjallkerfisins innan Hattrick ætti þetta að vera beint að starfsfólki með því að velja þennan valkost.
- Æðri Leikjastjórnendur (GMs) - Ef þú heldur að þú hafir fengið ósanngjarna meðferð af GM, getur þú höfðað mál til Æðri Leikjastjórnanda (Senior GMs). Áfrýjunin þarf að vera á ensku og þú þarf að færa inn uppbyggjandi og sannfærandi rök.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við Æðri leikjastjórnendur (Senior GM).
GDPR & Friðhelgis: Vegna spurninga um friðhelgisstefnu okkar og vörslu persónugagna.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við GDPR & Friðhelgi starfsfólks.
- Æðri Stjórnendur - Ef þú heldur að þú hafir fengið ósanngjarna meðferð á spjallinu, getur þú höfðað mál til Æðri Stjórnanda (Senior Mods). Áfrýjunin þarf að vera á ensku og þú þarf að hafa uppbyggjandi og sannfærandi rök.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við Æðri Stjórnendur (Senior Mods).
- Global Ritstjórar: Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vandamál varðandi Hattrick Press, ættir þú að velja þennan valkost.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við Global Ritstjórar.
- Hattrick United stuðningur: Notaðu þennan viðtakanda ef þú átt í vandræðum með Hattrick United eða Hattrick Widgets.
Vinsamlegast nota ensku í öllum samskiptum við Stuðningur fyrir Hattrick United.