Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Leikir

Leikmenn fá reynslu við að spila landsleik. Leikmenn landsliðsins fá einnig 40% lækkun á launum ef hann spilar í heimalandi sínu og 33% lækkun á launum ef hann spilar erlendis.

Leikmenn geta meiðst þegar þeir spila fyrir landsliðið. Auk þess að fá launalækkunina, fær lið leikmanns sem meiðist bætur upp á 100% launa leikmanninns meðan hann er meiddur.

Það eru engir tryggðarbónusar fyrir landslið, svo tryggðarbónus leikmanns nýtist ekki í landsleikjum.

Landsliðsleikir telja ekki til þjálfunar leikmanns. Bókanir og brottrekstrar teljast einnig ekki með - að því leyti virka allir landsleikir eins og vináttuleikir.

Heimavallarforskot fyrir landslið eru ekki það sama og fyrir venjuleg félög. Landsliðin fá minna forskot á heimavelli, jafnt og forskotið sem útiliðið fær í nágrannaslag.

Landslið hafa hag af sérstakri "Þokistríði" en síðustu 8 tímar fyrir leik eru margir faktorar liðanna huldir almenningi. Liðsandi, sjálfstraust, leikmenn og annað. Ástæðan er stjórunum til hagræðingar við uppstillingu síns liðs.

 
Server 071