Við notum kökur - Þær hjálpa okkur að veita þér meiri upplifun af leiknum.
Með því að nota vefsíðuna okkar samþykkir þú að við megum vista og nota kökur á tölvubúnaðinn þinn.

Vonarstjörnur

Listi vonarstjarnanna virkar sem miðlari fyrir leikmenn sem geta komist í landsliðið. Þegar leikmaður hefur verið valinn af landsliðsþjálfaranum sem vonarstjarna, sést nýtt tákn á leikmannssíðunni.

Eigandi leikamnns fær sjálfvirka uppfærslu um stöðu landsliðs manns og verður líka bætt á fréttablaðslista sem fjallar um fréttir af liðinu, þjálfun og fleira.

Allt að 150 leikmenn geta verið nefndir sem vonarstjörnur landsliðs og U21 ára liða og aðeins leikmenn sem hafa verið á listanum í að minnsta kosti eina viku geta verið teknir í landsliðshópinn. Hins vegar, eftir kosningar, fá þjálfarar tvær vikur þar sem þeir geta endurraðað listum og liðum án takmarkana.

 
Server 071