Viðauki 2. Gildi
Í gagnagrunni Hattrick er hæfni allra liða og leikmanna sett fram með nákvæmu tölugildi. Hinsvegar þegar lýsa á hæfni leikmanns sem er t.d. 37.567, þá hljómar það frekar leiðinlegt og þreytandi og alls ekki mjög raunsætt. Í staðinn notum við öðruvísi nafngiftir til að lýsa þessum gildum, svo að einn leikmaður getur verið "frábær" í að senda boltann, á meðan annar leikmaður getur verið "æðislegur". Svona eru gildin skipulögð:
Flokkur |
Möguleg stig (hæstu fyrst) |
Hæfni leikmanns |
guðdómlegur
ofurmannlegur
töfrum líkastur
goðsagnakenndur
ójarðneskur
ótrúlegur
yfirnáttúrulegur
heimsklassi
stórkostlegur
afburðasnjall
framúrskarandi
æðislegur
frábær
sterkur
sæmilegur
ófullnægjandi
slakur
lélegur
hörmulegur
skelfilegur
Ófær
|
Form / Útsendaranet |
frábær
sterkur
sæmilegur
ófullnægjandi
slakur
lélegur
hörmulegur
skelfilegur
Ófær
|
Leiðtogahæfileikar |
sterkur
sæmilegur
ófullnægjandi
slakur
lélegur
hörmulegur
skelfilegur
Ófær
|
Reynsla leikkerfis |
framúrskarandi
æðislegur
frábær
sterkur
sæmilegur
ófullnægjandi
slakur
lélegur
|
Styrktaraðilar |
Senda ástarljóð til þín
Dansandi á götunum
Í sjöunda himni
Ánægðir
Sáttir
Í góðu skapi
Rólegir
Pirraðir
Brjálaðir
Morðóðir
|
Lundarfar áhangenda |
Senda ástarljóð til þín
Dansandi á götunum
Í sjöunda himni
Ánægðir
Sáttir
Í góðu skapi
Rólegir
Vonsviknir
Pirraðir
Reiðir
Brjálaðir
Morðóðir
|
Eftirvæntingar fyrir leik hjá áhangendum |
Við munum rústa þeim
Ekkert mál
Við vinnum leikinn
Við erum líklegri
Við höfum yfirhöndina
Þetta verður jafnt
Þeir hafa yfirhöndina
Þeir eru líklegri
Við munum tapa
Við höndlum ekki leikinn
Okkur verður rústað
|
Eftirvæntingar fyrir tímabil hjá áhangendum |
Við erum svo miklu betri en aðrir!
Við eigum að vinna þetta tímabil
Við reynum við titilinn!
Við eigum að vera meðal fjögurra efstu
Það er ásættanlegt að enda í miðri deild
Við verðum að berjast til að halda okkur uppi
Við erum þakklát fyrir að fá að vera í deildinni
Við eigum ekki heima í þessari deild
|
Eðlisfar |
ástsæll liðsfélagi
vinsæll náungi
viðkunnanlegur náungi
geðþekkur náungi
umdeild manneskja
illgjarn náungi
|
Heiðarleiki |
dýrlingur
réttsýnn
hreinskilinn
heiðarlegur
óheiðarlegur
illræmdur
|
Árásargirni |
óstöðugur
skapstór
mislyndur
yfirvegaður
rólegur
kyrrlátur
|
Liðsandi |
Paradís á jörðu!
í sjöunda himni
æðislegur
ánægjulegur
þokkalegur
rólegur
yfirvegaður
pirraður
trylltur
morðóður
mínus hundrað gráður
|
Sjálfstraust liðs |
gjörsamlega yfirdrifið
yfirdrifið
örlítið yfirdrifið
dásamlegt
sterkt
gott
lélegt
hörmulegt
skelfilegt
ekki til staðar
|